sumar og sól
og fórum í Ikea í gær.
Keyptum meðal annars þetta fallega speis grill. Held að þetta hljóti að vera framtíðar tískubóla og allir eigi eftir að eiga svona 2015, bíðið bara!
og fórum í Ikea í gær.
Já, er búin að vera í fríi í tvær vikur og ekkert leiðst ennþá :) Það á meira að segja að vera 14 stiga hiti og sól út vikuna þannig að ég verð úti í sólbaði að safna freknum og lesa.
Georg fékk þessa bók í gjöf frá ömmu og höfum við ákveðið að deila nokkrum viskuperlum með ykkur hinum :)
Efnisorð: ráð
Pabbi og mamma og bróðir minn farin, finnst alltaf svolítið tómlegt hjá okkur þegar gestir fara. En það var rosa gaman að hafa þau og við gerðum margt skemmtilegt með þeim, fórum út að borða, skoðuðum Christaníu, héldum upp á afmælið mitt, röltum um bæinn og kíktum í búðir. Þannig að mér hefur ekkert náð að leiðast í fríinu ennþá ;)