þriðjudagur, apríl 06, 2010

6 mánuðir!!

og þess vegna koma nokkrar myndir:

Iðunni finnst orðið rosa gott að borða mat.


Henni finnst líka rosa gott að borða tærnar sínar.

Stóra bróður finnst pínu gaman að stríða... bara pínu.

Flottasti og fyndnasti stóri bróðirinn.