fimmtudagur, febrúar 11, 2010

Íþróttaálfurinn


Veikindin vonandi að baki í bili og allir hressir. Iðunn er orðin 4 mánaða og stækkar og stækkar og verður meiri og meiri karakter. Mjög gaman. Hún er næstum því alltaf í góðu skapi og brosir til allra. Reyndar mjög fljót að skipta skapi og finnst leiðinlegt að láta klæða sig. Hún elskar að fara í bað og sund og að dunda sér með dót. Setur ALLT upp í sig og klæjar greinilega í góminn. Finnst bróðir sinn alveg frábær. Hún sefur alla nóttina og vaknar yfirleitt 6:47 til að fá brjóst. Hún sefur enn í vagninum og erum við hægt og rólega að reyna að venja hana á rúmið sitt :) Það er bara svo ógurlega þægilegt að fá að sofa alla nóttina :)
Arnór er líka hress. Fundum Latarbæjar grímubúning sem hann fer í um leið og hann er búinn í leikskólann. Var grátur fyrst því hann mátti ekki sofa í honum. Hann vill ekki fara í leikskólann á morgnana og ekki koma heim þegar við sækjum hann :) Hann fer alltaf í íþróttaskólann með afa sínum og stundum ömmu á laugardögum. Hann fór aðeins á hestbak síðustu helgi og fannst það bara mjög mikið sport. Mjög montinn með sig. Hann er nánast alveg hættur með bleiu, í alvöru í þetta skiptið :) Honum finnst mjög gaman að hjálpa til við að elda og baka og er bæði búinn að fara í leikhús og bíó....orðinn risa stór ;)

Og allir í flugvél....


Flottur pabbi og flott börn

Amma í sveitinni að leika, hún fær ekkert frí þegar hún kemur í heimsókn :)

Iðunn að reyna að borða stólinn sinn

Íþróttaálfurinn


hjálpar til við að gera pizzu.

10 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

ótrúlega skemmtilegur bloggpistill og myndirnar frábærar :-) En vá hvað þau stækka fljótt. Meira svindlið að vera svona langt í burtu. Jæja, ætla að fara að sofa, þarf að vakna snemma til að koma bæði Mána og mér í búning í fyrrmálið :) LOVE, Erla

20:13

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Flottasti íþróttaálfur sem ég hef séð! Þau eru yndi! Hlakka til að hitta þau næst í bænum:)Tóta.

21:49

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

hæ flottar myndir og gaurinn töffari. gaman að fá svona fréttir. ef daman sefur vel í vagninum og líður vel þar er það ekki bara gott mál
kveðja ragnheiður

19:31

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

VA en hvad thid erud fin fjolskylda! Hlakka svo til ad hitta ykkur a 25 ara afmaelisdaginn thinn. Eins gott ad bornin verdi anaegd ad sja mig, annars fer eg ad grata. Astarkvedja fra Afriku :)

12:34

 
Anonymous Aika kvað...

Din blog indlæg er virkelig underholdende at læse;)

03:25

 
Blogger Yaro Gabriel kvað...

WWW0601
harry winston jewelry
true religion outlet
converse shoes
coach outlet online
tory burch outlet
michael kors outlet
jordan shoes
manchester united jersey
marc jacobs outlet
coach handbags

02:36

 
Blogger Xu千禧 kvað...

christian louboutin shoes
hermes belt
true religion outlet store
ugg boots on sale 70% off
nike shoes
saics running shoes
ralph lauren uk
coach outlet
michael kors outlet
ralph lauren uk

00:55

 
Blogger Yaro Gabriel kvað...

www0822

ralph lauren uk
pandora charms
ugg boots clearance
basketball shoes
adidas superstars
adidas superstar
pandora jewelry
true religion jeans
nike presto femme
ugg boots

07:57

 
Blogger 5200 kvað...

0824jejeLa semelle nike air jordan 1 retro high og clover intermédiaire en Phylon avec l'unité Nike Zoom donnera un cortez leather nike femme pied bien amorti. Des publications sur les chaussures de sport nike air max pas cher traitements récents, la chirurgie oculaire au Texas asics chaussures de running gel zaraca femme LASIK, ainsi que la tendance actuelle nike air max 1 essential suede sur le terrain peuvent être obtenues asics baskets cuir tozado le femme pour ces ophtalmologistes à parcourir. Il adresse postale nike france est tout simplement inégalé des baskets de sa catégorie.

01:24

 
Blogger 5689 kvað...

zzzzz2018.9.6
coach outlet online
pandora jewelry
michael kors outlet
nike huarache
canada goose jacket
ugg outlet
kate spade outlet
ray ban sunglasses
clarks outlet
adidas yeezy

01:36

 

Skrifa ummæli

<< Home