þriðjudagur, janúar 19, 2010

rjómabollan

orðin 6.670 gr og 67 cm. Mjög blómleg og fín. Reyndar orðin lasin og er með svo mikið slím ofan í sér að hún kastar upp og á erfitt með að drekka. Arnór er búinn að vera slappur síðan um jólin og er á pensílínskammti nr 2 núna. Var í nefkirtlatöku og fékk rör í eyrun í morgun. Hann var algjör snillingur, mótmælti ekkert þegar hann var svæfður, hélt bara í hendurnar á okkur og sofnaði. Erfitt var það samt að horfa á hann :(
Vonum að allir fari að hressast, Arnór er ekkert búinn að fara í leikskólann í 1 og 1/2 viku og þau bæði búin að sofa mjög illa síðastliðna daga.
Sem sagt stuð á okkur ....langar til útlanda.

3 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

æi dullurnar minar. Januar er ekki alveg ad gera sig. Vildi eg ætti nogan pening til ad bjoda ykkur hingad, tho thetta seu nu ekki beint skemmtileg utlønd ;-) Erla moda

17:43

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

hæ þetta gegnur yfir og nú er að birta og veðrið að lagast hafið það gott
kveðja ragnheiður

15:16

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

tvær litlar mýs!
vona að þau séu að hressast.Tóta.

18:50

 

Skrifa ummæli

<< Home