mánudagur, október 19, 2009

Fyrsta baðið


Svona til gamans...að ofan: Arnór nýfæddur

Og bollan næstum glæný

Arnór að gera latabæjaræfingar uppí rúmi


Snúllan eftir fyrsta baðið, fannst þetta bara nokkuð notalegt :)

5 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Sæta bollan og flottur stóri bróðir :)
Kv. Ásta og co

10:58

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

va hvad thau hafa verid lik :) knus fra moster E

11:23

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

hæ og gott að allt gengur vel
kveðja ragnheiður

14:36

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Arnór Breki er algjör massi! kveðja Örnólfur:)
-litla frænka er líka mjög sæt!

20:52

 
Blogger Erla kvað...

Mig dreymdi í nótt að ég væri að passa þau. Það gekk rosa vel :)
sakna ykkar, Erla

18:40

 

Skrifa ummæli

<< Home