miðvikudagur, desember 24, 2008

samt bara gleðileg jól...

Vond frétt, góð mynd :-)

sunnudagur, desember 21, 2008

3 dagar til jóla!!!Jájájájá.... við Sólveig erum alltaf svo góð í svona tímasetningum og svoleiðis. Ákváðum í tilefni þess að ég væri í jólafríi að parketleggja bara íbúðina... og hvítlakka hurðarnar... og brjóta niður vegg... og múra upp í sárið... og allt þetta á aðeins 14 dögum (og að sjálfsögðu síðustu 14 fyrir jól), HRESS-AN-DI!!!! Hérna koma svo nokkrur sýnishorn af jólastemmningunni á Laugarnesveginum :-)

...og svona lítur gangurinn okkar út aðeins 3 dögum fyrir jól, vahúúú!!