5 mánaða
Get ekki bætt við fleiri myndum, en Iðunn er farin að fá graut á kvöldin og gargar alveg ef við erum eki nógu fljót að skófla. Smá kúkavesen á Arnóri sem vonandi lagast sem fyrst, annars allir í góðum gír. Ég og Georg erum með stór plön að fara á í bíó á Avatar í vikunni...hver vill passa? :)
Úúú..ég get passað frá og með sunnudagskvöldi. En þá er skv. sumum komin ný vika. En ef þið getið sætt ykkur við það eru allir sætir.
Inga Lára
14:09
Hei mjög sniðugt - en við erum einmitt að fara í bíó á sunnudaginn :-) nei sko, sei sei!.
Yndisleg börn - verst að móðan er svona langt í burtu. Er kannski að spá í að koma heim - alein í maí og knúsa knúsa!
Gaman að sjá ykkur í dag og Mána fannst mjög fyndið að vera kúkaverðlaun :-)
LOVE, E og co.
19:28