þriðjudagur, mars 16, 2010

5 mánaðaIðunn elskar að fara í bað og sund og sturtu og ekkert mál að fara með hana.
Nýja kúrudýrið með náttúruhljóðum, hefur vakið mikla lukku :)
Arnór að fara í kollhnís

Get ekki bætt við fleiri myndum, en Iðunn er farin að fá graut á kvöldin og gargar alveg ef við erum eki nógu fljót að skófla. Smá kúkavesen á Arnóri sem vonandi lagast sem fyrst, annars allir í góðum gír. Ég og Georg erum með stór plön að fara á í bíó á Avatar í vikunni...hver vill passa? :)

3 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Úúú..ég get passað frá og með sunnudagskvöldi. En þá er skv. sumum komin ný vika. En ef þið getið sætt ykkur við það eru allir sætir.
Inga Lára

14:09

 
Blogger Erla kvað...

Hei mjög sniðugt - en við erum einmitt að fara í bíó á sunnudaginn :-) nei sko, sei sei!.

Yndisleg börn - verst að móðan er svona langt í burtu. Er kannski að spá í að koma heim - alein í maí og knúsa knúsa!

Gaman að sjá ykkur í dag og Mána fannst mjög fyndið að vera kúkaverðlaun :-)

LOVE, E og co.

19:28

 
Blogger Yaro Gabriel kvað...

WWW0601
michael kors outlet
polo ralph lauren
tag heuer watches
chloe outlet
bucks jerseys
ray ban sunglasses
michael kors wallets
pistons jerseys
cheap jordans
oakley sunglasses

02:19

 

Skrifa ummæli

<< Home