þriðjudagur, maí 26, 2009
mánudagur, maí 18, 2009
Úti með Lenu og Lilla
Við vorum svo heppinn að fá að fara í smá labb með Lenu áðan. Arnór var mjög ánægður með það og er aaaaalveg að verða öruggur með Lenu :-) hann er enn pínu smeykur enn mjög forvitinn. Hann er samt algjörlega með taktana á hreinu: "Lena, sit! Lena! Leenaaa!! Sit!"
Nýja mynda-pósan.
Gott hvernig enginn á myndinni nennir að horfa í myndavélina
mánudagur, maí 04, 2009
Afmælisbarnið :)
Hann fékk fullt af góðum gjöfum en fattaði fljótt að í hörðu pökkunum var dót og hinir ekkert sérstaklega spennandi (neitaði að opna þá....) Við vorum samt afar ánægð með þá mjúku :)
Að lokum ein mynd af litla bróður/systur (12 vikna er 17 vikna núna)...