mánudagur, maí 18, 2009

Úti með Lenu og Lilla

Við vorum svo heppinn að fá að fara í smá labb með Lenu áðan. Arnór var mjög ánægður með það og er aaaaalveg að verða öruggur með Lenu :-) hann er enn pínu smeykur enn mjög forvitinn. Hann er samt algjörlega með taktana á hreinu: "Lena, sit! Lena! Leenaaa!! Sit!"


Nýja mynda-pósan.
Gott hvernig enginn á myndinni nennir að horfa í myndavélina





4 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Flottur með buff að halda í línuna hjá Lenu,með Lilla á milli hehe.
sakna ykkar,Tóta

22:38

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

og besta myndapósa í heimi!
-t.

22:42

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Þið eruð flottastir, Neskaupstaður bíður eftir ykkur!
knús og kossar m-amma í sveitinni.

22:43

 
Blogger Erla kvað...

æi hvad eg sakna ykkar

17:38

 

Skrifa ummæli

<< Home