sunnudagur, janúar 25, 2009

MYNDIR!!!!

Jæja vegna fjölda áskoranna (tuðs) þá koma nokkrar myndir núna, við erum ekki aaalveg búin með allt sem við ætlum að gera en þá fáiði bara fleirri myndir seinna :-)

Gangurinn séð frá stofunni og skóhillurnar okkar, við erum ekki búin að finna fatahengi sem passar...

Hluti af herberginu hans Arnórs

Arnór í dúkkuleik í rúminu sínu

Pósa...

... og að fela sig bak við hurð... og dótakassalok... og kúst.

Stofan okkar

Eldhúsið og gangurinn
Gangurinn

og meiri gangur (þarna var veggurinn/fatahengið sem við tókum niður)


og svo meira seinna.

5 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Svakalega hrikalega er þetta flott. :) Þið eruð svo mjög dugleg. Takk fyrir myndirnar og takk fyrir að passa símastólinn minn, þrátt fyrir miklar breytingar. Hlakka svo mikið til að hitta 2/3 af ykkur næstu helgi. xxx Erla móða

20:40

 
Blogger Kim Linnet kvað...

hey maaan! r.e.s.p.e.c.t! Det ser da lækkert ud :-) Godt tænkt og godt gået - og rart at se at I ikke har skilt jer af med jeres fantastiske telefon-stol. Den er stadig en personlig favorit. Og så synes jeg altid at grønne vægge er et hit...

20:47

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Jeijj myndir,gaman, þetta er rosa flott. Vel heppnaðar breytingar.
Knús til krútt frænda míns
tóta.

06:15

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Rosalega er þetta orðið flott hjá ykkur :)) Hlakka til að kíkja í heimsókn!! sem btw átti að vera fyrir löööngu síðan ;)asskoti er maður lélegur!

knús Jóhanna

13:37

 
Blogger yanmaneee kvað...

golden goose
nike off white
nmd
nike max
goyard handbags
moncler
supreme hoodie
air max 97
bape clothing
off white clothing

20:17

 

Skrifa ummæli

<< Home