sunnudagur, febrúar 22, 2009

Fyrir og eftir myndir.

Já nú erum við búin að flest öllu í bili, meira að segja innflutningspartýið er búið og hérna koma nokkrar myndir.

Byrjum á stofunni eins og hún var þegar að við fluttum inn, þetta er græni veggurinn fyrir...

...og eftir.
Restin af stofunni var u.þ.b. svona...

en er núna svona.


Herbergið hans Arnórs var svona (og með þessu líka fína veggfóðri)...

en er núna svona.


Svona var ógeðis baðherbergið, og fyrir þá sem voru búnir að gleyma þá eru þetta EKKI flísar heldur dúkur sem er á veggjunum... myglaður dúkur...

... og þetta er okkar útgáfa af baðherbergi, svona með engri myglu :-)

Svefnherbergið eins og það var...

og eins og það er.

Gangurinn fyrir niðurrif...

og eftir að við tókum vegginn/fatahengið.


Og síðast en ekki síst, gamla eldhúsið...

..og svo það "nýja"...

6 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

OMG hvad thid erud buin ad vera dugleg. LOVE IT. Og ykkur audvitad lika. xxx Stærsta sys

20:06

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Vá gaman
þetta er frábært.
Serjósgaurinn flottastur samt he!
Eldhúsið rosa flott með rauðu hurðunum
stuðkveðjur frá Berlín!
Tóta.

23:40

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

vá! þetta er tryllt! þið eruð svakaleg
*inga lára

20:43

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Mikið er þetta flott hjá ykkur, vona samt að þið hafið ekki látið þetta fína veggteppi sem var í herberginu frá ykkur - þau eru sjaldséð í dag og mikils virði.
Vonandi sjáums við sem fyrst.....er alltaf að bíða eftir heimboði....he he.

kv. Hafdís og Óli

17:51

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

hæ aldeilis fínt hjá ykkur og þið búin að vera dugleg og til hamongju með afmælið
kveðja Ragnheiður

20:09

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

golden goose sneaker
off white jordan 1
off white shoes
off white t shirt
fear of god
yeezy
golden goose
paul george
goyard bags
kyrie 9

14:40

 

Skrifa ummæli

<< Home