mánudagur, mars 27, 2006

Húha






















Þá er helgin búin og orðið ansi tómlegt í litla kotinu okkar. Á föstudagskvöldið fórum við með mömmu, pabba og Gvaró á Jensens og fengum okkur Mexikósteik mmmmmm,hún var góð. Á laugardaginn komu Máni og Ólíver hingað í heimsókn og við borðuðum pizzu og fórum út á róló, svo borðuðum við öll saman lasagna. Á sunnudaginn leigði pabbi bíl og við keyrðum út á Mön í heimsókn til Erlu og familíu, vöfflupartý og göngutúr í rigningu.

Nú þarf ég að drífa mig í að vinna í lokaritgerðinni, þarf að skila henni 12. apríl úffffff...... vona bara að hún verði almennileg, svo kemur Ólíver í pössun á laugardaginn. Húrra!!!!!

2 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Hæ elskurnar þetta hefur greinilega verið mjög skemmtileg helgi hjá ykkur. Gott að vorið sé að koma, bara sumar og hiti. Það er ekkialveg að koma vor hér en öruglega bráðum. Það er líka að styttast í Berlínarferð hjá ykkur sem verður bara skemmtileg. 'Eg tala við ykkur fljótlega.bless í bili, 1000k/k Dvergholtspakkið. Gaman að sjá myndirnar...

18:19

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Mikið eru þetta flott nærföt sem frændi þinn klæðist. Gangi vel með ritgerð

18:27

 

Skrifa ummæli

<< Home