Góður dagur!!!
Orðin aldarfjórðungsgömul.......góður dagur í gær. Erla systir bauð mér í brunch og í hádeigisbíó, ekkert smá fínt. Svo héldum við kaffiboð um kvöldið með góðum gestum og ég fékk fullt af fínum afmælisgjöfum, síma frá Georg með myndavél og öllu, pening, jakka, blandara og blóm frá stelpunum og bleikar fílanæsbuxur frá Hildi frænku....á eftir að sóma mér vel á ströndinni :)
Myndin er af fyrstu gardínunm sem ég hef saumað, fínar ekki satt? svo gerði ég dúk úr afgangnum.....alltaf að spara :)
Georg að "baka" vöfflur, sem reyndar enduðu síðan í ruslinu!
Erla og Hildur
Ásta og Halli og Jóhanna og Steini(singastar vinir)
vá hvað þetta eru fínar gardínur :) úlala! saumahæfileikar okkar systra hafa nú reyndar aldrei látið fara lítið fyrir sér. gott að fá enn eina sönnunina fyrir þessari einstöku lagni :)
ooooooooo...mér leiðist svo mikið. hver hefur áhuga á að vita um seytingu maga, ég bara spyr? helvítis drasl. úps! er bannað að blóta hérna?
18:30
Mikið ertu myndarleg Sólveig mín
18:32
búhú..orðin veik aftur.
nú heimta ég vorkunn frá útlöndum :( ! próf eftir 1 og 1/2 viku!!
12:23