laugardagur, desember 01, 2007

Fyrsta tönnin


kom í ljós í morgun, húrra húrra.
Georg er hættur að vinna og fékk margar kveðjugjafir.
Við erum búin að selja undan okkur rúmið.
Búin að versla nær allar jólagjafirnar og
komum heim eftir nákvæmlega viku.
Strákurinn þeirra Elvu og Tue, hann er ótrúlega sætur og fínnAðeins að smakka á Elvu.

6 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Vó, þetta er greinilega tíminn :) !!
Og til hamingju með tönnina, ú! og nú er bara vika :)

11:58

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Vikan verður fljót að líða. Afi bíður spenntur eftir að fá ykkur heim. ias

13:53

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Elsku Arnór Breki
til hamingju með fyrstu tönnina
knús frá Tótu frænku í Berlín
ég sakna þín:)

15:49

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Hurra
komdu heim til modunnar :) Eg ætla ad knusa thig i kaf.... en bara ef thu ert i studi.... eg skal vera mjøg tillitsøm og ekki reyna ad svæfa thig :)

10:00

 
Blogger Unknown kvað...

Til hamingju með tönnsluna Arnór Breki flotti strákur :)
5 dagar veiii...

knús knús
Jóa og co.

11:36

 
Blogger laugalauga kvað...

til hamingju með tönnina og hlakka til að sjá ykkur. Knúsukveðja: Andrea

12:56

 

Skrifa ummæli

<< Home