föstudagur, nóvember 16, 2007

albúm

Er að gera albúm fyrir Arnór og það er ótrúlega mikil föndurvinna. Ég prenta líka út gömul blogg og komment og lími inn á milli mynda. Mjög áhugaverð lesning og gaman að skoða bumbumyndir og myndir af honum "litlum"
38 vikna vááááá
nýfæddur
Jamm annars nóg að gera við að undirbúa heimkomu og versla jólagjafir. Georg á fullu í vinnunni og að vinna verkefni í þroska- og námsálarfræði milli þess sem hann leikur við Arnór og eldar handa okkur mat :) En nú er ég að taka til og gera fínt meðan Arnór sefur, stuð stuð!!

1 Kveðjur:

Anonymous tóta kvað...

það væri líka gaman að sjá fleiri myndir á flickr albúminu ykkar af Arnóri Breka, hann er jú svo frábær;)

15:07

 

Skrifa ummæli

<< Home