mánudagur, september 17, 2007

Hver vill vera memm??

Tengdó voru í heimsókn um helgina og gátu knúsað strákinn sinn aðeins. Voru í árshátíðarferð þannig að stoppið var stutt en samt gaman að hitta þau.

Ein mynd af Arnóri Breka með afa sínum.

Og tvær á leiðinni út í búð

Nú fer hver að verða síðastur að koma í heimsókn. Kjörið að skreppa til Köben og versla fyrir jólin og hitta hlunkinn glaða í leiðinni......jájájájájá...Ókeypis gisting á sófanum eða ódýrt gestaherbegi í boði, veivei!!!!!

3 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Hlunkurinn gladi er sko rettnefni a hann flotta frænda minn. :) Kvedjur ur soltuninu

11:48

 
Anonymous tóta kvað...

ég vill vera memm...
sjáum til
knús til fallega gáfaða frænda míns

21:03

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

flott peysan hans

21:48

 

Skrifa ummæli

<< Home