mánudagur, september 10, 2007

Amma mín á afmæli í dag!!!!

Til hamingju með afmælið mamma/amma/tengdó :)


Hjúkkan kom í heimsókn í dag og Arnór orðinn 7,1 kíló og 67 cm. Hann var hress að vanda og sagði hjúkkan að hann væri sterkur og glaður strákur........að sjálfsögðu :) Enda farinn að velta sér, borða á sér tærnar og hífa sig upp sjálfur!

2 Kveðjur:

Anonymous Jóhanna kvað...

Hahaha... að sjá hann nagandi á sér tærnar ;) Krúttíbolla

12:37

 
Anonymous tóta kvað...

litla rúsína
hann er ótrúlega gáfaður:)

18:31

 

Skrifa ummæli

<< Home