föstudagur, september 07, 2007

Fyrsti grauturinn og ikea poki.

Hann Arnór fékk graut í fyrsta sinn í gær. Við ákváðum að prufa að gefa honum graut af því að hann var alltíeinu farinn að sofa ferlega ill á næturnar og eiginlega ekkert búinn að sofa neitt sérstaklega vel síðan við komum frá Íslandi.... Við vorum orðin ansi þreytt og úrill. En honum fannst grauturinn bara rosa fínn og svaf mun betur í nótt, var greinilega farinn að þurfa aðeins meira en bara mjólkina frá mömmu sinni.Svo náði hann í þenna líka sniðuga poka frá Ikea, ótrúlega gaman að fela sig og reyna að borða hann...


og ein töffara mynd í lokin.

2 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

sæææætastur.....

14:10

 
Anonymous tóta kvað...

Voðalega er hann búinn að stækka mikið síðan ég sá hann síðast. Litli kallinn:) Hann er frábær og ég hlakka til að hitta hann....og ykkur hehe

11:53

 

Skrifa ummæli

<< Home