Komin heim


Við skírðum strákinn okkar og það var líka mjög gaman. Arnór var eins og ljós allan tímann og presturinn var rosalega fínn og mamma og pabbi og Bjarni og Gunna búin að undirbúa þessa fínu veislu, takk kærlega.
Fórum í fjölskylduferð á snæfellsnes sem var mjög huggulegt og Ingvar Freyr átti tilþrif helgarinnar með besta drag-drottningarleik sem sést hefur...
Reyndum að leita okkur að íbúð til að kaupa en það gekk ekkert sérstaklega vel....ekki mikið af spennandi íbúðum í boði á því svæði sem við viljum vera.
En mjög vel heppnuð ferð og hefðum helst vilja vera lengur!!
Já godur timi, hløkkum til ad thid komid aftur :) kvedjur fra storu frændunum i soltuninu
19:54
Takk fyrir Ísland og allt, hittumst vonandi í október.
Þetta er voða flott fjölskyldumynd af ykkur. fleiri myndir af Arnóri Breka?
15:55
Hæ hæ elsku frænka. Til hamingju með nafnið :). Var svo ánægð að ná á ykkur heima á Íslandi og fá að hitta Arnór.
Kíki hingað á ykkur reglulega.
14:46