:(
Vorum að hjálpa Jóhönnu og Steina að flytja í gær.
Í dag fljúga þau til Íslands.
Það finnst okkur mjög leiðinlegt.
Fæ örugglega fráhvarfseinkenni því ég og Jóhanna erum búnar að hanga MIKIÐ saman í öllu óléttu og barneignarstússinu enda bara 17 dagar á milli strákanna.
Á eftir að sakna þeirra fullt.
:(
oooo
kv. erla
13:11
jæja þá erum við komin heim jiiii skrítið!! Við eigum sko eftir að sakna ykkar MIKIÐ! En netið gerir kraftarverk ;)
Sindri svaf allt flugið og allt gekk vel fyrir utan að við þurftum að borga 850 dkr í yfirvigt og vagninn skekktist vegna illrar meðferðar!! helvv.. pakk Nú kvörtum við.
Knús til ykkar :)
19:17
Vildi bara segja hæ kæru kaupmannahafnarbúar. Er í próflestri svo að blogglestur er ofarlega á blaði.
Þið eruð nú alltaf jafn sæt og mér líst vel á hann frænda minn, honum er farið að svipa eilítið til okkar Ingvars Freys á okkar prímaárum. Hahahhahaha. Ehhh..djók. Jájá. Hafið það nú gott og svo getiði bara farið að stokka annað fólk með barnavagna. Ókei bleeeeeeeeeees
10:32