mánudagur, nóvember 13, 2006

nýji sófinn okkar

Fengum nýja sófa í dag, settum hinn í geymslu undir rúm. Nú vantar okkur bara gesti til að gista í honum ;) Tilvalið að kíkja í jólagjafaleiðangur til Köben og prufa nýja sófann........ekki satt?
Inga systir kemur á fimmtudaginn frá Stokkhólm veiveivei, hlakka ekkert smá til að hitta hana.
Annars mest lítið að frétta, sef ennþá svona ca. 12 tíma á sólahring og borða og vinn þess á milli, hressandi. Fórum á Borat síðustu helgi og skemmtum okkur konunglega. Bless.

4 Kveðjur:

Anonymous tóta kvað...

Sófinn er æði, við verðum að koma og prufa hann við tækifæri!

20:05

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

vaaa, hvad thid erud smekklegt folk
eg get svo svarid thad
Erla

20:11

 
Anonymous inga klára kvað...

húrra. ég skal prumpa eins mikið í hann og ég til að hámarka hlýjunarafköstin :) já húrra.

21:30

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

hallo hallo
hvad sagdi ljosan?

saknadar og öfundskvedjur ur soltuninu :)

13:05

 

Skrifa ummæli

<< Home