laugardagur, september 30, 2006

Húrrahúrrahúrra... ég á afmæli!!!

Ok kannski ekki alveg strax (3. okt) en ég er samt búinn að fá fyrstu afmælisgjöfina mína, þessa ótrúlega flottu camperskó frá Sólveigu.


Húrra fyrir Sólveigu!
Húrra Fyrir Camperskónum!!
Húrra fyrir pylsugerðarmanninum!!!


Ég held að þetta séu flottustu skór heimsins og ég ætla alltaf að vera í þeim... líka þegar ég er sofandi.

5 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Hurra hurra - hef heldur aldrei sed flottari sko.

Til hamingju med skona - muna ad bona.

kvedjur ur solinni, Erla og co.

21:09

 
Anonymous Hafdís frænka kvað...

vonandi færðu pönnsur með sultu og rjóma á þriðjudaginn Georg minn (man eftir deginum þínum), ég fæ kannski síðbúið afmæliskaffi þegar ég kem ??

nb. skórnir eru töff á því er enginn vafi.

16:57

 
Anonymous tóta kvað...

Húrra fyrir Sólveigu!
Húrra Fyrir Camperskónum!!
Húrra fyrir pylsugerðarmanninum!!!

20:22

 
Anonymous halldoran í L 105 kvað...

til hamængjø kæri onkel georg! ég held reyndar að það sé í tísku að gefa kæró camper í afmælisgjöf.... þú ert allavegana sá 3 sem ég veit um...

19:56

 
Blogger Yaro Gabriel kvað...

WWW0601
balmain jeans
soccer jerseys
nuggets jerseys
canada goose coats
givenchy jewelry
kate spade outlet
ferragamo outlet
ray ban sunglasses
oakley sunglasses wholesale
heat jerseys

02:23

 

Skrifa ummæli

<< Home