föstudagur, nóvember 17, 2006

16 vikur

Var að byrja á mánuði 4 í dag, húrra. Og fór ásamt Ingu og Georg til ljósmóðurinnar í dag. Ljósan var íslensk og sagði bara að allt væri eins og það ætti að vera. Heyrðum hjartsláttinn og það var frábært.
Inga systir er í heimsókn og það er komin matur. Myndir og meira síðar.

6 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

Húrra fyrir 16 viku
Þórunn verðandi föðursystir

19:33

 
Anonymous Eygló kvað...

Til hamingju með baunina!!

kveðja frá Fróni,
Eygló (fyrrverandi bekkjarsystir í KHÍ) sem er líka með baun í bumbu.. 23 vikur

02:11

 
Anonymous Nafnlaus kvað...

Gott ad heyra ad Erlu Eddu Láru Freyju lidur vel - eda georgi georgi gerogssyni

kvedjur ur soltuninu :) sendum sol til ykkar

13:08

 
Anonymous Magnea kvað...

Ohhh gaman að heyra :) :)
Þetta líður svo hratt og bráðum verður magnea litla fædd :) já eða magni...

Kv
Magnea

14:32

 
Anonymous Hafdís frænka kvað...

ég hef nú alltaf verið voða hrifin af nafninu Kormákur Þengill ;) ;)

21:06

 
Blogger Yaro Gabriel kvað...

WWW0601
coach outlet
pandora outlet
pandora
mcm outlet
supra shoes
ray ban sunglasses
swarovski outlet
mulberry outlet
michael kors outlet
air max uk

02:24

 

Skrifa ummæli

<< Home