föstudagur, nóvember 06, 2009

afmælisbarnið


Var sett í bleikan kjól í tilefni dagsins :)
Arnór fór í klippingu í gær enda myndataka í leikskólanum í dag, fyrir klippingu:


Magnea ekki lengi að koma litlu á snuð, hefur náttúrulega ekki tekist aftur síðan....

Stolti bróðir ótrúlega ánægður með litlu systur

Lestrastund fyrir svefninn og Arnór heimtar að sú litla fái að vera með...

og nærmynd :)