mánudagur, júní 15, 2009

Ný klipping!

Við feðgarnir skelltum okkur í klippingu í dag og Arnór varð svona líka rosa fínn...

og bæði eyrun mín eru heil þannig að ég er alveg sáttur við mína klippingu líka.


Og síðan ein bónusmynd af heimsins flottustu mæðginum :-)

2 Kveðjur:

Anonymous Nafnlaus kvað...

mjög gott! Alltaf sætur hann frændi minn. Við erum spennt að hitta ykkur þegar við komum í bæinn jibbí.Tóta.

10:50

 
Blogger Erla kvað...

jamm, þau eru heimsins flottust :)

18:00

 

Skrifa ummæli

<< Home