fimmtudagur, nóvember 11, 2010

Fyrstu skrefin!

miðvikudagur, júní 16, 2010

Myndir


Í baði í sveitinni með nýjasta myndasvipinn

8 mánaða grallari

nammmm að smakka ab mjólk hjá ömmu
og reynir að skríða

en kemst ekkert áfram


í dúkkuleik með Sunnu

Lilli klifurmús...lalalalala

blikk

Viggó og Arnór á traktornum

langafi að lesa fyrir Arnór

Út á róló

þriðjudagur, apríl 06, 2010

6 mánuðir!!

og þess vegna koma nokkrar myndir:

Iðunni finnst orðið rosa gott að borða mat.


Henni finnst líka rosa gott að borða tærnar sínar.

Stóra bróður finnst pínu gaman að stríða... bara pínu.

Flottasti og fyndnasti stóri bróðirinn.

þriðjudagur, mars 16, 2010

5 mánaðaIðunn elskar að fara í bað og sund og sturtu og ekkert mál að fara með hana.
Nýja kúrudýrið með náttúruhljóðum, hefur vakið mikla lukku :)
Arnór að fara í kollhnís

Get ekki bætt við fleiri myndum, en Iðunn er farin að fá graut á kvöldin og gargar alveg ef við erum eki nógu fljót að skófla. Smá kúkavesen á Arnóri sem vonandi lagast sem fyrst, annars allir í góðum gír. Ég og Georg erum með stór plön að fara á í bíó á Avatar í vikunni...hver vill passa? :)

miðvikudagur, febrúar 24, 2010

Iðunn

fimmtudagur, febrúar 11, 2010

Íþróttaálfurinn


Veikindin vonandi að baki í bili og allir hressir. Iðunn er orðin 4 mánaða og stækkar og stækkar og verður meiri og meiri karakter. Mjög gaman. Hún er næstum því alltaf í góðu skapi og brosir til allra. Reyndar mjög fljót að skipta skapi og finnst leiðinlegt að láta klæða sig. Hún elskar að fara í bað og sund og að dunda sér með dót. Setur ALLT upp í sig og klæjar greinilega í góminn. Finnst bróðir sinn alveg frábær. Hún sefur alla nóttina og vaknar yfirleitt 6:47 til að fá brjóst. Hún sefur enn í vagninum og erum við hægt og rólega að reyna að venja hana á rúmið sitt :) Það er bara svo ógurlega þægilegt að fá að sofa alla nóttina :)
Arnór er líka hress. Fundum Latarbæjar grímubúning sem hann fer í um leið og hann er búinn í leikskólann. Var grátur fyrst því hann mátti ekki sofa í honum. Hann vill ekki fara í leikskólann á morgnana og ekki koma heim þegar við sækjum hann :) Hann fer alltaf í íþróttaskólann með afa sínum og stundum ömmu á laugardögum. Hann fór aðeins á hestbak síðustu helgi og fannst það bara mjög mikið sport. Mjög montinn með sig. Hann er nánast alveg hættur með bleiu, í alvöru í þetta skiptið :) Honum finnst mjög gaman að hjálpa til við að elda og baka og er bæði búinn að fara í leikhús og bíó....orðinn risa stór ;)

Og allir í flugvél....


Flottur pabbi og flott börn

Amma í sveitinni að leika, hún fær ekkert frí þegar hún kemur í heimsókn :)

Iðunn að reyna að borða stólinn sinn

Íþróttaálfurinn


hjálpar til við að gera pizzu.

föstudagur, janúar 22, 2010

Myndir


Nýja (kreppu) klippingin :)

Iðunn 3 mánaða
og Arnór ca. á sama aldri